fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Þetta eru óprúðustu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun tók nýverið saman lista yfir þau 10 lið sem hafa fengið flest rauð spjöld í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Flest liðin spila í deild þeirra bestu í dag en þó má finna Sunderland og Blackburn á listanum. Bæði lið léku lengi í deildinni en hafa nú ekki látið sjá sig þar í nokkur ár.

Fimm lið af hinum svokölluðu efstu sex eru á meðal liðanna tíu, öll nema Liverpool.

Hér má sjá liðin í réttri röð, þ.e.a.s. raðað eftir því hversu mörg spjöld þau hafa fengið:

  1. Arsenal – 98 rauð spjöld.
  2. Everton – 98.rauð spjöld.
  3. Newcastle – 87 rauð spjöld.
  4. Chelsea – 79 rauð spjöld.
  5. Blackburn – 77 rauð spjöld.
  6. West Ham – 75 rauð spjöld.
  7. Man City – 70 rauð spjöld.
  8. Tottenham – 68 rauð spjöld.
  9. Man Utd – 67 rauð spjöld.
  10. Sunderland – 62 rauð spjöld.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“