fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Þetta eru óprúðustu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun tók nýverið saman lista yfir þau 10 lið sem hafa fengið flest rauð spjöld í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Flest liðin spila í deild þeirra bestu í dag en þó má finna Sunderland og Blackburn á listanum. Bæði lið léku lengi í deildinni en hafa nú ekki látið sjá sig þar í nokkur ár.

Fimm lið af hinum svokölluðu efstu sex eru á meðal liðanna tíu, öll nema Liverpool.

Hér má sjá liðin í réttri röð, þ.e.a.s. raðað eftir því hversu mörg spjöld þau hafa fengið:

  1. Arsenal – 98 rauð spjöld.
  2. Everton – 98.rauð spjöld.
  3. Newcastle – 87 rauð spjöld.
  4. Chelsea – 79 rauð spjöld.
  5. Blackburn – 77 rauð spjöld.
  6. West Ham – 75 rauð spjöld.
  7. Man City – 70 rauð spjöld.
  8. Tottenham – 68 rauð spjöld.
  9. Man Utd – 67 rauð spjöld.
  10. Sunderland – 62 rauð spjöld.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga