fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins klár – Tekst Liverpool að koma til baka?

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur í ljós í kvöld hvaða lið það verða sem eigast við í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Tveir leikir fara fram í 8-liða úrslitunum og hefjast klukkan 19:00.

Á Anfield í Liverpool taka heimamenn á móti Real Madrid. Fyrri leik liðanna lauk með 3-1 sigri Real Madrid og því verður Liverpool að finna styrkinn til þess að snúa taflinu sér í vil ef liðið ætlar sér sæti í undanúrslitum.

Byrjunarlið Liverpool:
Alisson, Alexander-Arnold, Phillips, Kabak, Robertson, Fabinho, Milner, Wijnaldum, Mane, Firmino, Salah.

Byrjunarlið Real Madrid:
Courtois, Valverde, Militao, Nacho, Mendy, Casemiro, Kroos, Modric, Asensio, Vinicius Jr, Benzema.

Á Signal Iduna Park í Þýskalandi taka heimamenn í Dortmund á móti Manchester City. Gestirnir frá Manchester City unnu fyrri leik liðanna 2-1. Tekst Guardiola að sigra á bölvuninni og koma Manchester City í undanúrslit eða mun Gulldrengur Evrópu, Erling Braut Haaland, eyðileggja drauma Mancheester City?

Byrjunarlið Dortmund:
Hitz, Morey, Akanji, Hummels, Guerreiro, Emre Can, Dahoud, Bellingham, Reus, Knauff, Haaland

Byrjunarlið Manchester City:
Ederson, Walker, Stones, Dias, Zinchenko, Rodri, Gundogan, De Bruyne, Mahrez, Foden, Bernardo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði