fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Liðsfélagar Harðar með falleg skilaboð til hans fyrir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 17:39

Hörður Björgvin Magnússon. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liðsfélagar Harðar Björgvins Magnússonar í CSKA Moskvu gengu út á völlinn fyrir leik sinn gegn Rodor Volgograd í dag klæddir bolum sem á voru rituð hvatningarorð til Íslendingsins. Hörður meiddist illa á hásin nýlega og verður frá í einhverja mánuði.

Leikurinn er liður í rússnessku úrvalsdeildinni og stendur ný yfir. Á bolunum sem leikmennirnir klæddust stóð ,,láttu þér batna.“ Skilaboðin voru ýmist á íslensku eða rússnessku. Þess má geta að Arnór Sigurðsson spilar einnig með CSKA. Hann lagði einmitt upp fyrra mark liðsins, sem leiðir 2-0.

Fallega gert af félaginu og við vonum svo sannarlega að Hörður verði mættur aftur á völlinn sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“