fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ljóst að Bayern tekst ekki að bæta met Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hafði ekki tapað í 19 leikjum í röð þegar liðið tók á móti PSG í gær í átta liða úrslitum. Það snjóaði á Allianz Arena í Þýskalandi er Evrópumeistarar Bayern Munchen og franska liðið Paris Saint-Germain mættust. Ekki þurfti að bíða lengi eftir fyrsta marki leiksins en það kom á 3. mínútu. Þar var að verki Kylian Mbappe sem kom Paris Saint Germain yfir eftir stoðsendingu frá Neymar. Það er ljóst að Manuel Neuer, hefði geta gert betur í marki Bayern Munchen

Leiknum lauk með 3-2 útisigri Paris Saint Germain. Gestirnir náðu í mikilvæg útivallarmörk fyrir seinni leik liðanna sem fer fram í París þann 13. apríl næstkomandi.

Bayern tapaði síðast leik í Meistaradeildinni haustið 2019 en síðan þá hafði liðið verið á skriði, Bayern vann Meistaradeildina síðasta sumar.

Bayern vantaði sex leiki án taps til að jafna met Manchester United, liðið fór í gengum 25 leiki í röð án þess að tapa í Meistaradeildinni. Liðið vann Meistaradeildina árið 2008 og fór svo í úrslitaleikinn ári síðar þar sem liðið tapaði fyrir Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig