fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Terry setti fram furðulega beiðni í gær – Þolir ekki einn sem kom að útsendingunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 09:30

Terry á rúntinum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry grátbiður Sky Sports um að kræja sér aftur í sjónvarpsréttinn á Meistaradeildinni, þessa beiðni setti Terry á Instagram í gær.

BT Sport hefur verið með Meistaradeildina frá árinu 2015 í Bretlandi. „Sky Sports þið verðið að ná Meistaradeildinni,“ skrifaði Terry.

Terry var þá að horfa á leik Porto og Chelsea í Meistaradeildinni en einn af þeim sem kom að útsendingu BT Sport er óvinur Terry.

Terry sem er í dag aðstoðarþjálfari Aston Villa þolir ekki Robbie Savage sem var að lýsa leiknum, þeir félagar hafa eldað grátt silfur saman í nokkur ár.

Savage gagnrýndi Terry árið 2015 þegar hann var leikmaður Chelsea og síðan þá hafa þeir reglulega skotið fast á hvorn annan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni