fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Reiðiskast Ronaldo leiddi til þess að góð fjárhæð safnaðist fyrir veikt barn

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, fyrirliði portúgalska landsliðsins tók bræðiskast eftir leik Portúgal gegn Serbíu í undankeppni HM.

Löglegt mark var tekið af Ronaldo sem í reiði sinni tók af sér fyrirliðabandið og kastaði því í jörðina.

Nú hafa málin þróast þannig að fyrirliðabandið var boðið upp og allur ágóðinn af uppboðinu rann til Gavrilo Djurdjevic, barns frá Serbíu sem glímir við vöðvarýrnun (e.spinal muscular atrophy).

Það var slökkviliðsmaðurinn Djorde Vukicevic, sem tók upp fyrirliðabandið hans Ronaldo eftir leik Serbíu og Portúgal. Djorde var starfsmaður á leiknum.

Uppboðið á fyrirliðbandinu fór þannig að það söfnuðust um 64.000 evrur, það jafngildir rúmlega 9,5 milljónum íslenskra króna.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með