fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Ekkert innanlandssmit í gær

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 12. mars 2021 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með hverjum deginum sem líður minnkar hættan á því að fjórða bylgja kórónuveirufaraldursins skelli á hér á landi, en um það hefur verið óttast eftir að breska afbrigði veirunnar greindist hjá starfsmanni Landspítalans um helgina og nokkur smit greindust í fjölfarið sem rakin eru til hans. Sá maður smitaðist af nágranna sínum sem greindist smitaður eftir komu til landsins.

Ekkert smit innanlandssmit greindist hins vegar í gær, annan daginn í röð.

Samkvæmt frétt RÚV greindust tveir með virkt smit í seinni landamæraskimun. Þúsund sýni voru tekin innanlands í gær og 356 á landamærunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Auður stígur til hliðar úr Gímaldinu

Auður stígur til hliðar úr Gímaldinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP