fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Fundu lík hins 25 ára gamla knattspyrnumanns í straumharðri á

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franco Acosta 25 ára knattspyrnumaður frá Úrúgvæ er látinn en hann lék með Club Atletico Atenas þar í landi. Áður hafði Acosta verið á Spáni þar sem hann lékk með Villarreal og Racing Santander.

Lík Acosta fannst í Pando ánni, þar hafði hans verið leitað í tvo sólarhringa án árangurs.

Acosta hafði verið að fagna 25 ára afmæli sínu með fjölskyldu sinni þegar hann ákvað að reyna að synda yfir ánna. Straumurinn var hins vegar mikill og tók hann Acosta.

Lík hans fannst skammt frá þeim stað sem hann sást fara á kaf ofan í ánna. „Við erum sorgmædd yfir andláti Acosta,“ sagði í yfirlýsingu frá knattspyrnusambandi Úrúgvæ.

Bróðir Acosta var með í för þegar hann fór yfir ánna en honum tókst að koma sér á þurrt land. Herinn í Úrúgvæ sá um leitina og fann Acosta í gærkvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?