fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Hamsik orðinn liðsfélagi Kolbeins hjá Gautaborg – „Hafa samið við goðsögn“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. mars 2021 20:44

Mynd: IFK Gautaborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slóvakinn Marek Hamsik, er orðinn leikmaður sænska liðsins IFK Gautaborg. Kolbeinn Sigþórsson spilar með liðinu.

Hamsik er markahæsti leikmaður Slóvakíu frá upphafi og er einnig leikjahæsti leikmaður landsliðsins.

Þá á hann 520 leiki að baki fyrir ítalska liðið Napoli sem er félagsmet og aðeins einn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir félagið, Dries Mertens.

Hamsik var síðast á mála hjá kínverska félaginu Dalian Professional en ljóst er að um mikinn hvalreka er að ræða fyrir IFK Gautaborg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina