fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

39 ára gamall Zlatan ætlar að snúa aftur – Fimm ár frá síðasta leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. mars 2021 09:36

Zlatan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic hefur ekki spilað fyrir sænska landsliðið í tæp fimm ár en ætlar sér að snúa aftur og vera með á EM í sumar. Sænskir fjölmiðlar fjalla um málið.

Zlatan sem er 39 ára gamall hefur verið í frábæru formi með AC Milan á þessari leiktíð.

Zlatan lék síðast með sænska landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016, nú greina sænskir miðlar frá því að hann ætli að snúa aftur.

Þar kemur fram að Janne Andersson þjálfari liðsins ætli að velja Zlatan í hóp sinn sem verður opinberaður í næstu viku fyrir komandi leiki í undankeppni HM.

Zlatan vilji svo taka þátt í Evrópumótinu í sumar sem gæti orðið hans síðasta stórmót á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld