fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð velta því fyrir sér hvað Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United gerir í sumar. Liðið hefur átt fína kafla á þessu tímabili en vantar allan stöðugleika.

United situr í öðru sæti deildarinnar en liðið hefur misst flugið síðustu vikur og þarf nú að berjast um Meistaradeildarsæti við fjölda liða.

Ljóst er að Solskjær vill gera breytingar á liði sínu í sumar en enska blaðið Daily Star telur að fjórir leikmenn verði hið minnsta til sölu í sumar.

Blaðið telur að United reyni að losa sig við David De Gea en markvörðurinn er launahæsti leikmaður félagsins. Dean Henderson myndi þá taka stöðu hans.

Diogo Dalot og Jesse Lingard sem báðir eru á láni hjá öðrum félögum verða einnig til sölu samkvæmt blaðinu, þá hefur Phil Jones ekki spilað í heilt ár og verður til sölu.

Fjórir sem verða til sölu samkvæmt Daily Star.
Jesse Lingard
Diogo Dalot
Phil Jones
David de Gea

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“