fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka ætlar að gefast upp á enska landsliðinu verði hann ekki valinn í leikmannahóp liðsins í mars. Frá þessu segja enskir fjölmiðlar.

Hægri bakvörður Manchester United getur valið að spila fyrir England og Kongó, hann er 23 ára gamall og hefur ekki spilað A-landsleik.

Wan-Bissaka var valinn í enska landsliðshópinn í ágúst árið 2019 en þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.

Mikil samkeppni er um stöðu hægri bakvarðar hjá Englandi en þar eru Trent Alexander-Arnold, Reece James og Kyle Walker fyrir og að auki er Kieran Trippier.

Wan-Bissaka er á sínu öðru tímbili hjá Manchester United en hann hefur þótt standa sig með ágætum í vetur, verði hann ekki í hópi Gareth Southgate í mars ætlar hann hins vegar að spila fyrir Kongó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Í gær

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi