fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Pressan

Herða sóttvarnaaðgerðir í Osló

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 05:31

Frá Osló. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna fjölgunar kórónuveirusmita í Osló hefur verið ákveðið að herða sóttvarnaaðgerðir í borginni. Á miðnætti tóku hertar reglur gildi og gilda fram til 15. mars. Allar verslanir verða lokaðar nema matvöruverslanir og lyfjaverslanir. Veitingastöðum og kaffihúsum verður einnig gert að loka nema hvað það má selja veitingar sem fólk sækir eða fær sendar heim.

Tilkynnt var um þetta á sunnudagskvöldið. Á morgun verður tekin ákvörðun um hvort gripið verður til samskonar aðgerða í Lørenskog sem er í útjaðri Osló. Það sama á við um Lillestrøm, ákvörðun verður tekin á morgun.

Norðmönnum hefur gengið ágætlega að halda aftur af útbreiðslu veirunnar en þeir hafa mikið notast við svæðisbundnar sóttvarnaaðgerðir eftir því sem þörf hefur þótt á hverju sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Það eru fleiri bakteríur á vettlingunum þínum en klósettsetu

Það eru fleiri bakteríur á vettlingunum þínum en klósettsetu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór á stefnumót – Við tók áralangur hryllingur – Að lokum kom óhugnanlegur sannleikurinn í ljós

Fór á stefnumót – Við tók áralangur hryllingur – Að lokum kom óhugnanlegur sannleikurinn í ljós
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gafst upp á hrotum kærastans og skaut hann

Gafst upp á hrotum kærastans og skaut hann
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég var dáinn í sjö mínútur“ – „Þetta sá ég hinum megin“

„Ég var dáinn í sjö mínútur“ – „Þetta sá ég hinum megin“