fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Pressan

Þriðji hver 25 ára Stokkhólmsbúi er með mótefni gegn kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 1. mars 2021 04:56

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í október voru 15% 25 ára fólks í Stokkhólmi með mótefni gegn kórónuveirunni. Nú er hlutfallið komið upp í 29% og því er tæplega þriðji hver Stokkhólmsbúi á þessum aldri með mótefni gegn veirunni.

Niðurstaðan byggist á rannsókn á 500 manns á þessum aldri. Svenska Dagbladet skýrir frá þessu. „Þetta sýnir að smitum hefur fjölgað nýlega og það á einnig við um þennan aldurshóp,“ er haft eftir Erik Melén, verkefnastjóra rannsóknarinnar. Hann sagði jafnframt mikilvægt að allt sem hægt er verði gert til að takmarka útbreiðslu veirunnar þar til búið er að bólusetja fólk.

Rannsóknin sýnir einnig að einn af hverjum tíu, sem greindist með mótefni, hafði ekki fundið til neinna sjúkdómseinkenna.

Í heildina hafa tæplega 660.000 Svíar greinst með kórónuveiruna og um 13.000 hafa látist af hennar völdum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 2 dögum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“
Pressan
Fyrir 6 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu