fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Hæpið að Jóhann Berg geti reimað á sig skóna um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæpið er að Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley geti reimað á sig takkaskóna þegar Burnley heimsækir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Landsliðsmaðurinn knái meiddist gegn Fulham í miðri síðustu viku þegar Burnley gerði jafntefli við Fulham. Hann missti af leik liðsins gegn West Brom um síðustu helgi.

Jóhann meiddist aftan í læri í leiknum en meiðslin eru þó ekki talin alvarleg.

„Jóhann er líklega ekki klár í slaginn, það kæmi mér verulega á óvart ef hann gæti spilað á sunnudag,“ sagði Sean Dyche stjóri Burnley um helgina.

Jóhann var á góðu skriði þegar meiðslin komu upp og hafði í fyrsta sinn um langt skeið verði heill heilsu í fleiri vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi