fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Evrópudeildin: Manchester United áfram í 16-liða úrslit – Leicester úr leik eftir óvænt tap

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 21:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar lauk í kvöld með nokkrum leikjum. Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar eftir samanlagðan 4-0 sigur á Real Sociedad og Leicester City datt óvænt úr leik eftir tap gegn Slavia Prag.

Manchester United tók á móti Real Sociedad á Old Trafford í Manchester. Heimamenn höfðu unnið fyrri leikinn 4-0 og voru því með örugga forystu fyrir seinni leikinn í kvöld.

Ekkert mark var skorað og því fer Manchester United áfram í 16-liða úrslit keppninnar eftir samanlagðan 4-0 sigur úr einvíginu.

Það urðu heldur betur óvænt úrslit á King Power vellinum í Leicester þar sem heimamenn lentu í kröppum dansi við Slavia Prag. Fyrri leikur liðanna endaði með markalausu jafntefli.

Það voru leikmenn Slavia Prag sem reyndust sterkari í kvöld. Lukas Provod kom gestunum yfir mað marki á 49. mínútu og Abdallah Dipo Sima innsiglaði 2-0 sigur liðsins með marki á 79. mínútu.

Leicester City er því úr leik eftir samanlagðan 2-0 ósigur gegn Slavia Prag, heldur betur óvænt úrslit.

Liðin sem eru búin að tryggja sér sæti í 16- liða úrslitum: Tottenham, Molde, Ajax, Arsenal, Granada, Rangers, Shakhtar, Villarreal, Young Boys, Dinamo Zagreb, Roma, Slavia Prag, AC Milan, Manchester United, Dynamo Kyiv, PSV

PSV 2 – 0 Olympiacos (Samanlagt 4-3 sigur PSV)
1-0 Zahavi (’23)
2-0 Zahavi (’44)
2-1 Koka (’88)

Bayer Leverkusen 0 – 2 Young Boys (Samanlagt 6-3 sigur Young Boys)
0-1 Siebatcheu (’48)
0-2 Fassnacht (’86)

Dinamo Zagreb 1 – 0 Krasnodar (Samanlagt 4-2 sigur D.Zagreb)
1-0 Orsic (’31)

Roma 2 – 1 Braga (Samanlagt 5-1 sigur Roma)
1-0 Dzeko (’24)
2-0 Carles Perez (’75)
2-1 Cristante (’88, sjálfsmark)
3-1 Borja Mayoral (’90+1)

Leicester 0 – 2 Slavia Prag (Samanlagt 2-0 sigur S.Prag)
0-1 Provod (’49)
0-2 Dipo Sima (’79)

AC Milan 1 – 1 Crvena Zvezda (AC Milan vinnur á útivallarmörkum, 3-3)
1-0 Kessié (‘9)
1-1 Ben Nabouhane (’24)

Manchester United 0 – 0 Real Sociedad (Samanlagt 4-0 sigur Man Utd)

Club Brugge 0 – 1 Dynamo Kyiv (Samanlagt 2-1 sigur D.Kyiv)
0-1 Buyalskiy (’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Um hvaða vælukór er Arnar að tala?

Um hvaða vælukór er Arnar að tala?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt bataferli Hallgríms – Var í viku þungt haldinn á sjúkrahúsi

Ótrúlegt bataferli Hallgríms – Var í viku þungt haldinn á sjúkrahúsi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag
433Sport
Í gær

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum