fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Manchester City hafði betur gegn Gladbach – Real Madrid lenti í vandræðum með Atalanta

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 21:54

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Manchester City vann góðan sigur á Borussia Mönchengladback á meðan að Real Madrid hafði betur gegn Atalanta.

Borussia Mönchengladbach og Manchester City mættust á Puskas Arena í Ungverjalandi. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Manchester City.

Bernardo Silva kom Manchester City yfir með marki á 29. mínútu eftir stoðsendingu frá Joao Cancelo og það var síðan Gabriel Jesus sem innsiglaði 2-0 sigur liðsins með marki á 65. mínútu eftir stoðsendingu frá Bernardo Silva.

Seinni leikur liðanna fer fram þann 16. mars næstkomandi.

Atalanta tók þá á móti Real Madrid í Bergamo á Ítalíu. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Real Madrid.

Atalanta lék bróðurpart leiksins einum manni færri eftir að Remo Freuler, leikmaður liðsins, var rekinn af velli.

Sigurmark leiksins kom á 86. mínútu en það skoraði Ferland Mendy eftir stoðsendingu frá Luka Modric.

Seinni leikur liðanna fer fram þann 16. mars næstkomandi.

Borussia Mönchengladbach 0 – 2 Manchester City 
0-1 Bernardo Silva (’29)
0-2 Gabriel Jesus (’65)

Atalanta 0 – 1 Real Madrid
0-1 Ferland Mendy (’86)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Í gær

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð