fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Sjáðu markið: Skoraði sitt fyrsta mark fyrir Crystal Palace með laglegri hælspyrnu

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 22:05

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton tók á móti Crystal Palace í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Crystal Palace en leikið var á AMEX vellinum, heimavelli Brighton.

Það voru gestirnir í Crystal Palace sem skoruðu fyrsta mark leiksins. Það gerði Jean-Philippe Mateta á 28. mínútu eftir stoðsendingu frá Jordan Ayew.

Þetta var fyrsta mark Mateta fyrir Crystal Palace en hann gekk til liðs við félagið á lánssamningi frá þýska félaginu Mainz í janúar.

Markið var einkar glæsilegt en Mateta afgreiddi boltann með laglegri hælspyrnu í netið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið