fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Lengjubikarinn: Fylkir hafði betur gegn Fjölni

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 17:07

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir tók á móti Fylki í Egilshöllinni í dag. Leikurinn var hluti af A-deild Lengjubikarsins en hann endaði með 4-1 sigri Fylkis.

Baldur Sigurðsson, leikmaður Fjölnis, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 2. mínútu og því Fylkir komið yfir snemma leiks.

Þórður Gunnar Hafþórsson, bætti við öðru marki Fylkis á 24. mínútu og á 37. mínútu kom Ragnar Bragi Sveinsson, Fylki í stöðuna 3-0.

Lúkas Logi Heimisson, minnkaði muninn fyrir Fjölni á 57. mínútu en það voru Fylkismenn sem áttu lokaorðið í leiknum.

Á 77. mínútu innsiglaði Hákon Ingi Jónsson, 4-1 sigur Árbæinga.

Fylkir er eftir leikinn í 1. sæti riðils-4 með 9 stig en Fjölnir er í 6. sæti með 0 stig.

Fjölnir 1-4 Fylkir
0-1 Baldur Sigurðsson, sjálfsmark (‘2)
0-2 Þórður Gunnar Hafþórsson (’24)
0-3 Ragnar Bragi Sveinsson (’37)
1-3 Lúkas Logi Heimisson (’57)
1-4 Hákon Ingi Jónsson (’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“