fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Ekki ákærður fyrir viðskipti við Samherja

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 10:14

Mynd: Auðunn Níelsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norski miðillinn MinE24 greindi frá því í morgun að norski bankinn DNB yrði ekki kærður vegna viðskipta við Samherja, eftir rannsókn sem hófst haustið 2019. DNB sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kemur fram að þeir hafi fengið sent frá saksóknara að „ekki hafi fundist upplýsingar sem hægt sé að lýta á sem glæpsamlegt athæfi.“

Samherji var viðskiptavinur DNB og var rannsakað hvort eitthvað glæpsamlegt hafi átt sér stað í millifærslum Samherja í gegnum DNB. Bankinn lokaði reikningum Samherja árið 2018 en vegna umfjöllunar Kveiks um Samherja var ákveðið að rannsaka millifærslurnar. Í kjölfar þeirra hætti bankinn öllum viðskiptum við Samherja í febrúar á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“
Fréttir
Í gær

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir
Fréttir
Í gær

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína