Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Nadía Sif tók því rólega:
 
Lára Clausen þarf ekki samþykki annarra:
 
Bubbi Morthens í bílnum:
 
Sunneva Einars auglýsir nærföt:
 
María Birta og Elli bólusett fyrir COVID-19:
 
Svala og Kristján í stíl:
 
Magnea fór í þemapartý:
 
Kristín Péturs mætti einnig:
 
Jón Jónsson fór með fjölskylduna á Akureyri:
 
Katrín Kristins passar upp á að fá G-vítamín:
 
Svona hugleiðir Kristín Björgvins:
 
Jóhanna Helga of upptekin fyrir símann:
 
Kara Kristel með góðan punkt:
 
Sögu B er drullusama:
 
Unnur var í Vikunni með Gísla Marteini á föstudaginn:
 
Bryndís Líf vitnaði í Dalai Lama:
 
Dóra Júlía skellti sér í laugina:
 
Manuela Ósk með gjafaleik:
 
Eva Ruza alltaf jafn ástfangin:
 
Áslaug Arna fór á skíði:
 
Líka Ásdís Rán:
 
Andrea Röfn alltaf jafn töff:
 
Birta Abiba auglýsir gott málefni:
 
Þríeykið í kokteilagerð:
 
Christel Ýr vinnur í sér sjálfri:
 
Annie Mist birti skemmtilega mynd:
 
Sara Sigmunds gengur á höndum:
 
Daði og Árný búa til eitthvað fyrir tónlistarmyndband:
 
Sölvi bráðum búinn að gefa út 80 þætti:
 
Auður Gísla átti afmæli um helgina:
 
Bára Beauty fékk sér djús:
 
Fanney Dóra bíður eftir barni:
 
Binni Löve og Stormur sýna hvernig á að gera þetta:
 
Guðrún Sörtveit eftir fyrsta bolla dagsins:
 
Glowie með nýjan texta:
 
Kristbjörg býr til minningar með fjölskyldunni:
 
Elísabet Gunnars var í föstudagsstuði:
 
Stefán John Turner fékk sér tattú:
 
Indíana Jóhanns sýnir nokkrar hreyfingar:
 
Ása Steinars kann að njóta:
 
Katrín Edda hnykklar vöðvana:
 
Greta Salóme í náttfötunum:
 
Edda Falak kann að meta lærin sín:
 
Dagbjört Rúriks bíður spennt eftir sumrinu:
 
Sif Saga í baði:
 
Kristín Avon með listasýningu:
 
Hildur Sif nýtti sólargeislana og smellti einni selfie:
 
Pattra í Reykjavík:
 
Salka skipti um greiðslu:
 
Gummi Kíró og Lína fóru út að borða:
 
Emmsjé Gauti fór á bretti:
 
Ingibjörg Eyfjörð með töff förðun:
 
Vinur Audda fertugur:
 
Alda Coco birti þessa mynd:
 
Sólborg ánægð með frumsýninguna:
 
Lilja Gísla fékk sér kaffi: