fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Alisson vill gleyma leiknum gegn Manchester City sem fyrst – Borinn saman við Karius

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 18:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði fyrir Manchester City á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 4-1 sigri Manchester City.

Alisson hefur oft á tíðum bjargað hlutunum fyrir Liverpool með áreiðanleika og góðum markvörslum í marki liðsins. Hann hefur hins vegar átt betri frammistöður heldur en í leik dagsins. Alisson gerði sig sekan um mistök í aðdraganda að minnsta kosti tveggja marka Manchester City.

Tölfræðisíðan Squawka Football, vekur athygli á því á Twitter síðu sinni að Alisson sé fyrsti leikmaður Liverpool til að gera tvö mistök í sama leiknum sem leiða til marks síðan Loris Karius í leiknum gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Vonir Liverpool um að verja titil sinn í ensku úrvalsdeildinni eru farnar að dvína. Liðið er sem stendur í 4. sæti deildarinnar með 40 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“