fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Dularfulla verðið

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 31. janúar 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Apótek restaurant við Austurstræti hóf í vikunni að selja vínin sem Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, framleiðir ásamt eiginkonu sinni, Ksenia Vladimirovna Shakhmanova. Vínin kallast einfaldlega Wessman N°1 og er framleitt hvítvín, rauðvín og bleikt kampavín.

Apótek býður upp á allar tegundirnar en þegar DV sló á þráðinn og spurði hvað vínið kostaði fékkst það ekki uppgefið. Vínin eru seld víða um heim og í frönsku vínbúðinni La Cave de la Madeleine kostar flaskan af hverri tegund 80 evrur, eða sem nemur rúmum 12 þúsund krónum.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar