fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Tuchel í vandræðum með nöfn leikmanna í fyrsta leik – Sjáðu þegar hann var leiðréttur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Wolves á heimavelli sínum, Stamford Bridge í Lundúnum í gær. Þetta var fyrsti leikur Chelsea undir stjórn þjóðverjans Thomas Tuchel sem tók við liðinu af Frank Lampard.

Það er skemmst frá því að segja að ekkert mark var skorað í leiknum. Chelsea er eftir leikinn í 8. sæti deildarinnar með 30 stig. Wolves er í 13. sæti með 23 stig.

Það vakti athygli í leiknum þegar Tuchel var að reyna að ræða við fyrirliða sinn, Cesar Azpilicueta. Hann kunni ekki að bera bera fram nafn hans.

Tuchel fékk hjálp frá Christian Pulisic en þeir unnu saman hjá Dortmund, kantmaðurinn frá Bandaríkjunum labbaði til Tuchel og leiðrétti hann.

„Í hálfleik sagði hann mér að ég væri að segja nafnið hans vitlaust, hann hjálpaði mér þar. Það var mikil hjálp í honum,“ sagði Tuchel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina