fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Smáraskóli las mest

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 16:41

Mynd/Golli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag fór fram verðlaunaafhending á Bessastöðum fyrir Lestrarkeppni grunnskólanna 2021. Gífurleg aukning var á þátttakendum í ár og lásu sex þúsund einstaklingar inn samtals 776 þúsund setningar inn á vefinn samromur.is en nú hafa safnast samtals 1,1 milljón setninga frá því að verkefnið hófst.

Veitt voru verðlaun fyrir nokkra flokka en Smáraskóli las mest í heildina eða 133 þúsund setningar, sem er þrjú þúsund setningum meira en var lesið í allri keppninni í fyrra. Einnig fengu Grenivíkurskóli, Setbergsskóli, Höfðaskóli, Gerðaskóli og Myllubakkaskóli verðlaun fyrir þátttöku sína.

Raddgagnasafnið Samrómur sem fólk les inn á verður notað til þjálfunar á máltæknihugbúnaði fyrir íslensku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu