fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Eldur logar á ný í Kaldaseli – MYNDIR

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 25. janúar 2021 21:07

Frá brunanum eftir að kviknaði að nýju í þaki hússins. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndari DV við Kaldasel um 9-leytið í kvöld en eldur kviknaði aftur í íbúðarhúsi þar. Húsið stórskemmdist í bruna í morgun og skíðlogaði í því eins og fjölmiðlar greindu frá.

Mynd: Valli

Eldurinn blossaði aftur upp á áttunda í tímanum í kvöld en slökkvistarf stendur yfir.

Mynd: Valli

Sigurjón Hendriksson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir í samtali við Fréttablaðið að eftir stóra og mikla bruna geti kviknað í aftur. „ Það liggur mikill hiti í efni og timbri og því sem hefur brunnið og þá á það til að kvikna aftur í. Þetta er ekki óþekkt og þess vegna erum við oft með vakt löngu eftir slíka bruna. Að vísu vorum við farnir af vaktinni þegar eldurinn blossaði á ný í kvöld,“ segir Sigurjón við Fréttablaðið.

Samkvæmt sömu frétt gengur slökkvistarf vel.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Í gær

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig
Fréttir
Fyrir 2 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“