fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fréttir

Eldur logar á ný í Kaldaseli – MYNDIR

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 25. janúar 2021 21:07

Frá brunanum eftir að kviknaði að nýju í þaki hússins. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndari DV við Kaldasel um 9-leytið í kvöld en eldur kviknaði aftur í íbúðarhúsi þar. Húsið stórskemmdist í bruna í morgun og skíðlogaði í því eins og fjölmiðlar greindu frá.

Mynd: Valli

Eldurinn blossaði aftur upp á áttunda í tímanum í kvöld en slökkvistarf stendur yfir.

Mynd: Valli

Sigurjón Hendriksson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir í samtali við Fréttablaðið að eftir stóra og mikla bruna geti kviknað í aftur. „ Það liggur mikill hiti í efni og timbri og því sem hefur brunnið og þá á það til að kvikna aftur í. Þetta er ekki óþekkt og þess vegna erum við oft með vakt löngu eftir slíka bruna. Að vísu vorum við farnir af vaktinni þegar eldurinn blossaði á ný í kvöld,“ segir Sigurjón við Fréttablaðið.

Samkvæmt sömu frétt gengur slökkvistarf vel.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum
Innkalla rakettupaka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“