fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Gary Neville spáir fyrir um hve lengi Tuchel muni endast sem stjóri Chelsea

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 25. janúar 2021 18:25

Thomas Tuchel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur hjá Sky Sport og fyrrum leikmaður og fyrirliði Manchester United hefur spáð fyrir um hve lengi Tomas Tuchel mun endast í starfi sem þjálfari Chelsea, Tuchel er talinn líklegastur til að taka við liðinu.

Neville spáir því að Tuchel muni einungis endast í 18-24 mánuði þar sem að ekki sé mikil þolinmæði fyrir slæmu gengi hjá Chelsea og er José Mourinho eini þjálfarinn sem hefur enst í meira en tvö ár síðastliðin 15 ár.

„Þetta snýst ekki um hvað Frank sé góður þjálfari heldur bara það sem Chelsea gerir, ég vona að Frank gerist góður þjálfari í framtíðinni og finn ég til með honum, og held ég að það muni enda alveg eins með Tuchel því miður, svona virkar bara Chelsea“ sagði Gary Neville í símtali við Sky Sports í dag.

Eins og greint hefur verið frá í mörgum virtustu miðlum heims í dag mun Tuchel að öllum líkindum taka við liðinu og verður spennandi að sjá með framhaldið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Í gær

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham