fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Læknir belgíska landsliðsins horfir á meiðsli De Bruyne í jákvæðu ljósi – „Mjög ákjósanleg staða“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristofer Sas, læknir belgíska karlalandsliðsins, sér marg jákvætt við að Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City sé meiddur þessa stundina.

De Bruyne verður frá í að minnsta kosti sex vikur eftir að hafa meiðst gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Ljóst er að þetta eru erfiðar fréttir fyrir Pep Guardiola og hans menn í Manchester City en Kristofer Sas telur þetta gott fyrir Belgíu.

„Svona meiðsli eru alls ekki slæm ef við horfum til Evrópumeistaramótsins í sumar. Kevin fær nauðsynlega hvíld fyrir næstu mánuði og getur náð sér að fullu. Það að Kevin skuli vera frá í sex vikur er í raun bara mjög ákjósanleg staða frá okkar bæjardyrum séð,“ sagði Krisofer Sas.

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er án efa ekki sammála Kristofer Sas í þessum efnum. Hann þarf á öllum sínum stjörnuleikmönnum að halda ætli liðið sér að vinna titla á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman