fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Enski bikarinn: Manchester City vann torsóttan sigur gegn liði úr fjórðu deild

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 19:29

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórðu deildar liðið Cheltenham Town tók á móti Manchester City í enska bikarnum í dag. Það voru flestir á því að Manchester City færi auðveldlega í gegnum andstæðinga sína í kvöld en sú varð ekki raunin.

Alfie May kom Cheltenham Town yfir með marki á 59. mínútu eftir stoðsendingu frá George Lloyd.

Phil Foden jafnaði metin fyrir Manchester City á 82. mínútu og það var síðan Gabriel Jesus sem skoraði annað mark liðsins á 85. mínútu

Ferrán Torres innsiglaði síðan 3-1 sigur Manchester City með marki á 94. mínútu.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Manchester City heldur áfram í næstu umferð en forráðamenn Cheltenham Town eru án efa sáttir með leikmenn sína í kvöld þrátt fyrir að hafa fallið úr leik.

Cheltenham Town 1 – 3 Manchester City 
1-0 Alfie May (’59)
1-1 Phil Foden (’82)
1-2 Gabriel Jesus (’85)
1-3 Ferrán Torres (’90+4)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið