fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Eiður Smári á þátt í lengstu taplausu heimavallarhrinunni í ensku úrvalsdeildinni – 86 leikir án taps

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði á dögunum sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli síðan árið 2017. Liðið hafði þá leikið 68 leiki á heimavelli sínum, Anfield, án þess að tapa leik.

Þessi taplausa hrina Liverpool er hins vegar ekki sú lengsta á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni.

Metið er í höndum Chelsea sem frá árinu 2004 til ársins 2008 spilaði 86 heimaleiki án þess að tapa. Eiður Smári Guðjohnsen var leikmaður liðsins frá árunum 2000-2006 og á því þátt í taplausu hrinunni.

Chelsea tapaði á heimavelli gegn Arsenal í febrúar árið 2004. Næsta tap liðsins á heimavelli kom í október árið 2008 þegar liðið tapaði 1-0 gegn Liverpool. Það var spánverjinn Xabi Alonso sem skoraði mark Liverpool í leiknum.

Fimm lengstu taplausu heimavallarhrinur í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes
433Sport
Í gær

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ