fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

FIFA mun ekki sýna neina miskunn – Þátttaka í Ofurdeild leiðir af sér bann frá öðrum keppnum

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 18:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) ásamt sex öðrum álfusamböndum, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem leikmenn eru varaðir við því að taka þátt í Ofurdeildinni (European Super League) sem er á teikniborðinu.

Samböndin neita að viðurkenna slíka keppni, verði hún sett á laggirnar og allir þeir leikmenn sem taka þátt í slíkri keppni verða bannaðir í keppnum á vegum knattspyrnusambandanna.

„Öll þau félagslið og allir þeir leikmenn sem taka þátt í slíkri keppni, munu ekki fá þátttökurétt í keppnum á vegum FIFA eða álfusambandanna,“  stóð meðal annars í yfirlýsingunni.

Leikmenn sem myndu spila í Ofurdeildinni, væru þá settir í bann á mótum eins og Heimsmeistaramótinu, Evrópumótinu og Meistaradeild Evrópu, svo dæmi séu nefnd.

Ofurdeildin myndi aðeins standa sérvöldum félagsliðum til boða og talið er að keppnin myndi vera mikil ógn við Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt