fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Alvarlegt atvik í Sundhöll Reykjavíkur – Maður fannst hreyfingarlaus

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 15:25

Sundhöll Reykjavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum DV var lögregla og sjúkralið kallað út í Sundhöll Reykjavíkur í dag vegna manns sem fannst hreyfingarlaus í lauginni. Herma heimildirnar að maðurinn, sem var á miðjum aldri, hafi verið dreginn upp úr lauginni af sundlaugarvörðum sem reyndu endurlífgun. Skömmu síðar komu sjúkraflutningamenn og lögreglu á staðinn.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu barst lögreglu tilkynning um málið klukkan 12:02. Lögregla var send á staðinn ásamt sjúkraliði og er atvikið skráð sem „endurlífgun“ í bókum þeirra.

Sigurður Víðisson Sundhallarstjóri gat ekki tjáð sig um málið þegar DV hafði samband. Eins segist Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ekki geta veitt upplýsingar um málið að svo stöddu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik