fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Ótrúleg tölfræði – United í sérflokki þegar kemur að því að koma til baka

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Manchester United en leikið var á Craven Cottage, heimavelli Fulham. Fulham komst yfir strax á 5. mínútu leiksins með marki frá Ademola Lookman sem skoraði eftir stoðsendingu frá André Zambo Anguissa.

Edinson Cavani, jafnaði leikinn fyrir Manchester United á 21. mínútu og stóðu leikar 1-1 í hálfleik. Paul Pogba kom Manchester United yfir með marki á 65. mínútu sem reyndist sigurmark leiksins.

Saga leiksins var kannski saga Manchester United á útivelli í vetur, liðið lendur undir og kemur til baka og vinnur leikinn.

United hefur náð í 21 stig af 40 í deildinni á þessu tímabili, með því að lenda undir en koma til baka og vinna leikinn.

United er í sérflokki þegar kemur að því að snúa leik við, Liverpool hefur náð í tíu stig eftir að hafa lent undir í leik á þessu tímabili.

Aðeins Burnley hefur mistekist að að koma til baka eftir að hafa lent undir í leik. Tölfræði um þetta er hér að neðan en The Sun tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Í gær

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína