fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Nýtti sér orð Carragher um sig til að bæta leik sinn – Hefur nú skorað í þremur leikjum í röð

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Leicester City, skoraði annað mark liðsins í 2-0 sigri á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Maddison sagði í viðtali eftir leik að hann hefði nýtt sér ábendingar Jamie Carragher um spilamennsku sína til að reyna spila betur.

„Ég man eftir að við spiluðum á móti Sheffield United fyrr á tímabilinu. Ég horfi alltaf á leikina okkar í sjónvarpinu eftir á og tók eftir því að Carragher sagði að ég þyrfti að bæta leik minn til að eiga séns á landsliðssæti í enska landsliðinu,“ sagði Maddison í viðtali eftir leik Leicester í gær.

Í kjölfarið hafi Maddison, sest niður með Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Leicester og leikgreinanda liðsins til að skoða það hvernig hann gæti skorað fleiri mörk.

Þeir félagarnir virðast hafa fundið réttu blönduna á leikskipulagi fyrir Maddison en leikmaðurinn hefur nú skorað mark í þremur leikjum í röð.

Leicester City er sem stendur í 1. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig eftir 19 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota