fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Breiðablik vill kaupa Davíð – Skoða á sama tíma að selja Mikkelsen

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik reynir að kaupa Davíð Örn Atlason bakvörð Víkinga. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum, Dr. Football í dag.

Davíð hefur verið jafn besti leikmaður Víkinga síðustu ár, Kristján Óli Sigurðsson segir að það væru skynsamlegri kaup að taka Davíð frekar en Jonathan Hendricx sem hefur verið orðaður við félagið.

„Fyrir mér yrðu þetta skynsamlegri kaup en að taka krabbameinið hann Jonathan Hendricx, hann býr til eitraða stemmingu hvert sem hann fer,“ sagði Kristján Óli.

Kristján Óli kvaðst vera með það staðfest að viðræður ættu sér stað. „Á föstudag í síðasta lagi, verður búið að henda bleki á blað.“

Kristján Óli greindi svo frá því að Breiðablik væri að skoða að selja sinn besta sóknarmann, Thomas Mikkelsen. Hann væri dýr kostur og KA hefði áhuga á að kaupa hann.

„KA menn hafa áhuga, hann er dýr og mér skilst að það sé verið að velta steinum hvort þetta sé hagur fyrir félagið að losa þessa fjármuni. Hann sagði sjálfur í frægu viðtali í Danmörku að hann væri að mala gull á Íslandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?