fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Leikmaðurinn sem hafði verið hjá Chelsea í 10 ár en fáir þekktu – Fór á láni átta sinnum og spilaði aðeins þrjá leiki

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 16:26

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucaz Pizon, er kannski ekki þekktast leikmaðurinn í leikmannahópi Chelsea undanfarin ár. Hann er þó sá leikmaður sem hafði verið hvað lengst hjá félaginu fyrir tímabilið, nú er hann genginn til liðs við portúgalska liðið Braga.

Piazon spilaði aðeins þrjá leiki fyrir Chelsea á þeim tíu árum sem hann var á samningi hjá félaginu. Leikmaðurinn eyddi tíma hjá félaginu fyrir hvert tímabil, fór í gegnum æfingatímabil og var síðan sendur á láni frá félaginu.

Piazon fór átta sinnum á láni frá félaginu, hann spilaði með liðum á Spáni, Hollandi, Þýskalandi, Ítalíu og Portúgal.

Einu leikir Piazon fyrir aðallið Chelsea, komu tímabilið 2012-2013 þegar að Rafael Benitez var knattspyrnustjóri liðsins.

Nú hefur Piazon skrifað undir fjögurra ára samning við Braga og verður þar til ársins 2025.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by SC Braga (@sportingclubedebraga)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“