fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hatar 63 milljóna króna bílinn sinn – „Veit ekki af hverju í andskotanum ég keypti hann“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 15:00

Aguero með kagganum sínum. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero framherji Manchester City veit ekki af hverju hann ákvað að kaupa sér Lamborghini Aventador, Aguero borgaði 63 milljónir fyrir bílinn. Á sex árum hefur Aguero aðeins keyrt bílinn rúma þúsund kílómetra.

Hann þolir ekki bílinn sem hefur staðið ónotaður í innkeyrslu hans í tæp tvö ár, Aguero segir að bíllinn sé byrjaður að safna ryki og að köngulóarvefir væru fastir gestir á bílnum.

„Ég veit ekki af hverju í andskotanum ég keypti mér Lamborghini,“ segir Aguero í viðtali við Santo Sabado, sjónvarpsþátt í heimalandinu hans.

Argentínumaðurinn er 32 ára gamall og þessar 63 milljónir sem hann borgaði fyrir bílinn er lítill aur fyrir hann, Aguero þénar 44 milljónir á viku.

„Ég hef keyrt hann um 1200 kílómetra á sex árum, ég hef bara varla notað þennan bíl.“

„Ég hef hugsað í tvö ár, af hverju í andskotanum var ég að kaupa þennan bíl. Eina sem þessi bíll gerir er í dag er að standa úti í rigningunni og að safna köngulóarvef.“

Aguero á fjöldann allan af bílum en hann bílafloti hans er metinn á 140 og er Range Rover af dýrustu gerð, sá bíll sem hann notar mest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu