fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Pressan

Útlendingar fá ekki að koma til Japan vegna nýja kórónuveiruafbrigðisins

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. desember 2020 18:30

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japönsk yfirvöld hafa bannað öllum útlendingum að koma til landsins en bannið tók gildi í gær, mánudag. Það gildir til loka janúar. Ástæðan fyrir því er að nokkur smit af hinu nýja og stökkbreytta afbrigði kórónuveirunnar hafa greinst í landinu.

Japanskir ríkisborgarar og útlendingar búsettir í landinu mega áfram koma þangað en verða að fara í 14 daga sóttkví. CNN skýrir frá þessu.

Nýja stökkbreytta afbrigðið hefur breiðst hratt út í Bretlandi en það er talið allt að 70% meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar.

Á laugardaginn var staðfest að afbrigðið hefði greinst í tveimur farþegum sem komu nýlega frá Bretlandi. Þeir voru ekki í sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni