fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Pressan

Útlendingar fá ekki að koma til Japan vegna nýja kórónuveiruafbrigðisins

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. desember 2020 18:30

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japönsk yfirvöld hafa bannað öllum útlendingum að koma til landsins en bannið tók gildi í gær, mánudag. Það gildir til loka janúar. Ástæðan fyrir því er að nokkur smit af hinu nýja og stökkbreytta afbrigði kórónuveirunnar hafa greinst í landinu.

Japanskir ríkisborgarar og útlendingar búsettir í landinu mega áfram koma þangað en verða að fara í 14 daga sóttkví. CNN skýrir frá þessu.

Nýja stökkbreytta afbrigðið hefur breiðst hratt út í Bretlandi en það er talið allt að 70% meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar.

Á laugardaginn var staðfest að afbrigðið hefði greinst í tveimur farþegum sem komu nýlega frá Bretlandi. Þeir voru ekki í sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu
Pressan
Í gær

Móðir ráðvillt þegar tveggja ára sonur kvartar yfir sónarmynd – „Of hátt“

Móðir ráðvillt þegar tveggja ára sonur kvartar yfir sónarmynd – „Of hátt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur í Leeds: Kona grunuð um morð á þriggja ára barni

Harmleikur í Leeds: Kona grunuð um morð á þriggja ára barni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“