Útlendingar fá ekki að koma til Japan vegna nýja kórónuveiruafbrigðisins
Pressan29.12.2020
Japönsk yfirvöld hafa bannað öllum útlendingum að koma til landsins en bannið tók gildi í gær, mánudag. Það gildir til loka janúar. Ástæðan fyrir því er að nokkur smit af hinu nýja og stökkbreytta afbrigði kórónuveirunnar hafa greinst í landinu. Japanskir ríkisborgarar og útlendingar búsettir í landinu mega áfram koma þangað en verða að fara Lesa meira