fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Hávær orðrómur um að Heimir gæti verið rekinn í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. desember 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson þjálfari Al-Arabi fer með lærisveina sína í bikarúrslitaleik í Katar. Liðið mætir þá besta liðinu þar í landi, Al-Sadd.

Erfiðlega hefur gengið hjá Heimi og lærisveinum hans í deildinni og kjaftasögur verið á kreiki um að starf hans sé í hættu.

Aron Einar Gunnarsson leikur með Al-Arabi en Heimir hefur starfað í Katar í tvö ár, fáir þjálfarar endast svo lengi í starfi þar í landi.

Mitch Freeley hjá beIN SPORTS segir í samtali við Fótbolta.net að háværar sögusagnir séu í gangi um að starf þjálfarans sé í hættu.

„Það lítur þó út fyrir að Heimir sé hérna fyrir verkefnið og hugmyndafræðina, ég er viss um það eftir að hafa rætt við hann fyrr í vikunni. Það er hávær orðrómur um að hann gæti verið rekinn en ég persónulega sé það ekki gerast,“ sagði Freeley við Fótbolta.net.

Heimir Hallgrímsson gerði frábæra hluti með íslenska landsliðið áður en hann hélt til Katar en áður hafði hann þjálfað ÍBV hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Í gær

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta