fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Mikil verðhækkun hjá Sorpu – Hátt í 300%

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. desember 2020 07:59

Höfuðstöðvar Sorpu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sorpa hefur boðað verðhækkanir á ýmsum þjónustuþáttum frá og með 1. janúar og verður hún hátt í 300% í sumum tilvikum. Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri hjá framleiðslusviði SI, segir að í því ástandi sem nú ríkir hafi verið lögð mikil áhersla á að ríkið og sveitarfélög haldi aftur af gjaldskrárhækkunum til að leggja ekki of þungar byrðar á fyrirtækin og heimilin í landinu. En nú fari Sorpa algjörlega gegn því.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ef núverandi verðskrá og boðuð verðskrá frá og með 1. janúar eru bornar saman komi í ljós að í sumum tilvikum nemi hækkunin á móttökugjaldi endurvinnslustöðva Sorpu hátt í 300%. Þetta á til dæmis við um steinefni frá byggingariðnaði og glerumbúðir og glerílát. Fram að þessu hafa 1,86 krónur verið greiddar fyrir hvert kíló en frá áramótum hækkar gjaldið í 6,82 krónur.

„Þetta virkar ekki mikið en hækkunin getur leitt til kostnaðarauka upp á allt að 30 milljónir króna hjá stærri byggingarverktökum á einu ári. Það gefur augaleið að þetta verður til þess að hækka byggingarkostnað, ekki síst á þéttingarreitum þar sem rýma þarf til fyrir nýju húsnæði á kostnað gamals,“ er haft eftir Lárusi sem sagðist ekki trúa því fyrr en á því verður tekið að þessar hækkanir komi til framkvæmda. Svo virðist sem Sorpa sé að sækja sér tekjur til atvinnugreina sem taldar séu aflögufærar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu