fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

gjaldskrá

Vilhjálmur Birgisson: Ásdís brýtur samkomulag vegna kjarasamninga með skattahækkunum – á sér engar málsbætur

Vilhjálmur Birgisson: Ásdís brýtur samkomulag vegna kjarasamninga með skattahækkunum – á sér engar málsbætur

Eyjan
05.10.2024

„Nei, Ásdís þú átt þér engar málsbætur yfir þessar duldu skattahækkun á bæjarbúa í Kópavogi og mikilvægt að öll þjóðin og fjölmiðlar átti sig á hvað þið eruð að gera og ég trúi ekki að hinn almenni Sjálfstæðismaður styðji þessa skattahækkun á barnafólk í Kópavogi. Enda er hér um splunkunýja aðferð að ræða sem mér Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Sjálfstæðismenn í Kópavogi kynda undir verðbólgunni svo annað eins hefur ekki sést – nýtt skattaform

Vilhjálmur Birgisson: Sjálfstæðismenn í Kópavogi kynda undir verðbólgunni svo annað eins hefur ekki sést – nýtt skattaform

Eyjan
03.10.2024

Undir forystu Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi samþykkti bæjarráð í júlí 2023 að vísitölutengja gjaldskrár bæjarins og uppfæra þær í flestu tilvikum fjórum sinnum á ári. Athygli vekur að almenna reglan er að notuð sé launavísitala en ekki vísitala neysluverðs, sem jafnan er notuð til vísitölutengingar. Sá er munurinn á þessum vísitölum að launavísitala hækkar að jafnaði Lesa meira

Eyjamenn ósáttir við þögn Orkustofnunar og ætla í hart

Eyjamenn ósáttir við þögn Orkustofnunar og ætla í hart

Fréttir
06.07.2024

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í nýliðinni viku var samþykkt að senda kvörtun til úrskurðarnefndar um upplýsingamál og jafn framt erindi til umboðsmanns Alþingis vegna skorts á svörum frá Orkustofnun. Varðar málið nýlegar gjaldskrárhækkanir HS Veitna á heitu vatni í bænum. Gjalskráin var hækkuð í september á síðasta ári og svo aftur í janúar síðastliðnum. Í Lesa meira

Mikil verðhækkun hjá Sorpu – Hátt í 300%

Mikil verðhækkun hjá Sorpu – Hátt í 300%

Fréttir
04.12.2020

Sorpa hefur boðað verðhækkanir á ýmsum þjónustuþáttum frá og með 1. janúar og verður hún hátt í 300% í sumum tilvikum. Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri hjá framleiðslusviði SI, segir að í því ástandi sem nú ríkir hafi verið lögð mikil áhersla á að ríkið og sveitarfélög haldi aftur af gjaldskrárhækkunum til að leggja ekki of þungar byrðar á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af