fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Útskrifaður af sjúkrahúsi í næstu viku eftir höfuðkúpubrot

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Jimenez, framherji Wolves, verður að öllum líkindum útskrifaður af sjúkrahúsi í byrjun næstu viku eftir að hafa höfuðkúpubrotnað í leik Arsenal og Wolves í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Jimenez og David Luiz, leikmaður Arsenal, skullu saman með fyrrgreindum afleiðingum. Jimenez var fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús í kjölfarið. Hann gekkst undir vel heppnaða aðgerð um daginn.

„Endurhæfing Jimenez gengur vel. Við erum ánægðir með stöðuna á honum hann hefur strax tekið góðum framförum,“ sagði Matt Perry, læknir Wolves.

Viðbúið sé að það muni taka langan tíma fyrir Jimenez að ná fullum bata.

„Öll svona meiðsli eru flókin og tímalínur varðandi endurkomu á knattspyrnuvöllinn eru óskýrar. Það er þó ljóst að það sem Raul þarfnast núna era svigrúm, hvíld og friður,“ sagði Matt Perry, læknir Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Í gær

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi