fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Neville skoðar staðreyndir um það sem Klopp tuðar yfir – Álagið er ekki meira

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 08:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þessu tímabili hefur Liverpool spilað leik á 5,4 daga fresti, það telst ekkert sérstaklega þétt spilað ef tölfræði yfir önnur tímabil er skoðuð. Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur mikið rætt um leikjaálag og tímasetningar á leikjum.

Klopp er sérstaklega reiður yfir því að Liverpool sé látið spila í hádeginu eftir að hafa spilað leik í Meistaradeildinni vikuna á undan.

Ef Liverpool fer alla leið í öllum keppnum sem eftir eru á þessu tímabili mun liðið spila 60 leiki á þessu tímabili. Það er leikur á 4,5 daga fresti. Það er nokkuð eðlilegt álag ef sagan er skoðuð.

„Hefur hann eitthvað til síns máls? Þetta er ekkert öðruvísi tímabil en annað, þetta er öðruvísi af því að leikmenn hafa fengið meira frí en áður. Þeir voru í þriggja mánaða fríi vegna COVID, svo voru fimm vikur á milli tímabili. Ég fékk iðulega bara þrjár eða fjórar vikur á milli tímabila ef það var HM eða EM,“ sagði Neville.

„Liverpool hefur spilað tvo hádegisleiki hingað til, þeir geta mest spilað sex. Ég held að Jurgen Klopp geti lítið talað um ósanngjarna uppröðun á þessu. EF þú ert gott lið eins og Liverpool eða Manchester United þá vilja þeir horfa á þig í Asíu, það er borgað fyrir slíkt.“

Tímabilið 2012/2013 spilaði Chelsea á 4,1 daga fresti yfir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust