fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Áður óséð mynd af Díönu prinsessu vekur mikla athygli – Í sundfötum á snekkju

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 21:00

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður óséð mynd af Díönu prinsessu vekur nú mikla athygli en myndin er sögð vera áður óséð. Á myndinni er Díana í sundfötum umkringd góðum vinum sínum á snekkju úti á hafi. Myndin er tekin á Ítalíu en á henni eru einnig hönnuðuinn Valentino og Kyril, prinsinn af Perslav. Myndin er tekin árið 1990, tveimur árum áður en hún og Karl bretaprins skildu.

Giancarlo Giametti, meðstofnandi Valentino, deildi myndinni á Instagram í gær en síðan þá hafa stærstu miðlar Bretlands vakið athygli á myndinni. Þegar myndin var tekin voru þau Díana og Karl þegar skilin að borði og sæng. „Þegar myndin var tekin var Díana að enn kljást við eftirstöðvar hjónabandsins, sjálfsmorðstilraun, átröskun og þunglyndi,“ segir í frétt Daily Mail af myndinni.

Hér fyrir neðan má sjá myndina sem um ræðir:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“