fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. nóvember 2020 12:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef tölfræðin er skoðuð er Sam Johnstone markvörður West Brom sá besti í ensku úrvalsdeildinni. Markvörðurinn hefur verið fleiri skot en væntingar stóðu til.

Miðað við færin sem West Brom hefur fengið á sig á þessu tímabili hefur Sam Johnstone bjargað í fjögur skipti. Um er að ræða PSxG tölfræði sem segir til um vörslur sem bjarga mörkum.

Johnstone hefur mikla yfirubrði á Emiliano Martinez markvörð Aston Villa og þá hefur Edouard Mendy markvörður Chelsea komið gríðarlega sterkur inn.

Johnstone átti stórleik í marki West Brom gegn Manchester United um helgina og varði ítrekað á Old Trafford.

Bestu markverðir deildarinnar:
1. Sam Johnstone +4
2. Emiliano Martinez +1.5
3. Edouard Mendy +1
4. Alphonse Areola +0.8
5= Vicente Guaita +0.4
5= Robin Olsen +0.4
5= Kasper Schmeichel +0.4
8. Alisson +0.3
9. Lukasz Fabianski +0.2

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“