fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Klopp er ekki reiður út í kærulausan Salah – Dansaði grímulaus og fékk veiruna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 13:00

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah stjarna Liverpool er á leið til Englands í einkaflugvél með COVID-19 veiruna, hann smitaðist í Egyptalandi áður en hann fór í landsliðsverkefni.

Salah skellti sér í brúðkaup hjá bróður sínum áður en hann fór í verkefni Egyptalands. Þar sást til Salah dansa grímulausan og veiran virtist hafa náð til hans.

Salah má ekki spila næstu leiki Liverpool vegna þess en hann lendir í London í dag og heldur heim til Bítlaborgarinnar. Jurgen Klopp stjóri Liverpool er ekki reiður út í kærulausan Salah.

„Salah kemur í dag, hann hefur ekki nein einkenni. Ég vil ekkert ræða hvaða hluti ég tala um við leikmennina,“ sagði Klopp við fréttamenn í dag.

„Ég var staddur í Þýskalandi í sumar og var á leið í afmæli hjá vini mínum en hætti við á síðustu stundu. Brúðkaupsveisla hjá bróður þínum er einstakt augnablik. Leikmenn Liverpool hafa verið agaðir en stundum gerast svona hlutir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“