fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Álagið vegna COVID-19 farið að segja til sín – Sjáðu stöðuna hjá öllum félögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 17:00

Virgil van Dijk meiddist eftir tæklingu frá Pickford. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að meiðsli knattspyrnumanna hafi aldrei verið jafn tíð og þessa dagana. Vegna COVID-19 er spilað þéttar en áður.

Flestir leikmenn fengu lítið sem ekkert sumarfrí, tímabilið kláraðist um mitt sumar og fór nýtt tímabil fljótlega aftur af stað.

Leikmenn hafa því meiðst meira en áður og hafa mörg félög áhyggjur af stöðu mála og að hún muni aðeins versna á næstunni.

Ofan í mikið álag með félagsliðum hafa landslið nú tekið upp á því að spila þrjá leiki á sex dögum en oftast hafa þeir bara verið tveir.

Ofan í meiðsli eru leikmenn að greinast í meira mæli en áður með COVID-19 og er því bannað að æfa og spila.

Hér að neðan má sjá stöðu meiðsla hjá öllum félögum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar