fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Lið ársins í efstu deild karla ásamt öðrum verðlaunum – Fimm koma úr Val

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. október 2020 19:16

Steven Lennon skoraði tvö. © 365 ehf / Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í dag, föstudaginn 30. október, að hætta keppni í Íslandsmótum og bikarkeppni KSÍ 2020, í samræmi við 5. grein í reglugerð um viðmiðanir og sértækar ráðstafanir vegna heimsfaraldurs kórónaveiru (Covid-19), sem samþykkt var og gefin júlí síðastliðnum. Ákvörðunin tekur strax gildi.

Valur er því Íslandsmeistari í karlaflokki og Breiðablik í kvennaflokki. FH, Breiðablik og Stjarnan fara í Evrópukeppni í karlaflokki en KR situr eftir með sárt ennið.

Búið var að leika 18 umferðir í deildinni þegar mótið var blásið var blásið af. Steven Lennon er leikmaður ársins að mati 433.is og er Valgeir Lunddal Friðriksson að okkar mati besti ungi leikmaðurinn. Heimir Guðjónsson þjálfari Vals er svo þjálfari ársins.

Lið ársins ásamt öðrum verðlaunum má sjá hér að neðan.

Lið ársins

Hannes Þór Halldórsson (Valur)

Birkir Már Sævarsson (Valur)
Daníel Laxdal (Stjarnan)
Áseir Eyþórsson (Fylkir)
Valgeir Lunddal Friðriksson (Valur)

Lasse Petry (Valur)
Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
Valdimar Þór Ingimundarson (Fylkir)

Steven Lennon (FH)
Patrick Pedersen (Valur)
Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)

Varamenn:
Haraldur Björnsson (Stjarnan)
Guðmann Þórisson (FH)
Kristinn Jónsson (KR)
Stefán Teitur Þórðarson (ÍA)
Atli Sigurjónsson (KR)
Aron Bjarnason (Valur)
Thomas Mikkelsen (Breiðablik)

Leikmaður ársins
Steven Lennon (FH)

Besti ungi leikmaðurinn
Valgeir Lunddal Friðriksson (Valur)

Þjálfari ársins
Heimir Guðjónsson (Valur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“