fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tíu bestu Íslendingarnir undir þrítugt – „Er ég með glasið hérna?“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 14:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var létt yfir mönnum í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag þegar rætt var um íslenska knattspyrnumenn og þá bestu sem er undir þrítugt.

Umræðan hófst í kringum það að Jóhann Berg Guðmundsson fagnar þrítugs afmæli sínu í dag og eru því allir leikmenn úr gullkynslóð Íslands nú komnir á fertugsaldurinn.

Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur þáttarins fékk það verkefni að velja tíu bestu íslensku knattspyrnumennina á bilinu 20 til 30 ára.

Hrafnkell lagði mikla vinnu í lista sinn og taldi að lokum að Sverrir Ingi Ingason væri besti leikmaðurinn undir þrítugt. „Er hann betri en Hörður Björgvinn? Á hann fleiri landsleiki en Hörður Björgvin?,“ sagði Hjörvar Hafliðason og vildi svör frá Kettinum.

Í öðru sæti á listanum er Guðlaugur Victor Pálsson. „B-deildar leikmaður í Þýskalandi frekar en lykilmaður Í CSKA Moskvu, er ég með glasið hérna?,“ sagði Hjörvar í léttum tón.

Tíu bestu undir þrítugt:

10 – Hjörtur Hermannssson (Bröndby)

9 – Jón Dagur Þorsteinsson (AGF)

Getty Images

8 – Rúnar Alex Rúanrsson (Arsenal)

7 – Jón Daði Böðvarsson (Milwall)

Getty Images

6 – Arnór Sigurðsson (CSKA)

Arnór Ingvi í leik með íslenska landsliðinu.

5 – Arnór Ingvi Traustason (Malmö)

Mynd: Eyþór Árnason

4 – Albert Guðmundsson (AZ)

GettyImages

3 – Hörður Björgvin Magnússon (CSKA)

2 – Guðlaugur Victor Pálsson (Darmstad)

Sverrir Ingi er lykilmaður hjá PAOK. Mynd/Getty

1 – Sverrir Ingi Ingason (PAOK)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans